top of page

ÍSLENDINGAR SEM KOMUST Á BROADWAY​

Íslenskir leikarar sem komust á Broadway: Welcome

Í HJARTA HRÓA HATTAR​

Leiksýningin sem komst Broadway

Í Hjarta Hróa Hattar er fyrsta íslenska leikritið sem sett hefur verið upp á Broadway. Vesturport setti upp fyrstu Íslensku uppsetninguna á leikritinu árið 2015 og verkið var frumsýnt á stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu. Gísli Örn Garðarson og Selma Björnsdóttir leikstýrðu verkinu en David Far er höfundur þess. Sýningin var fyrst sett upp í Royal Shakespeare Comapny en hefur síðan verið sýnd á mörgum stöðum eins og Hong Kong, Kanada, Íslandi og Ameríku. Þegar sýningin var sýnd í Hong Kong komu saman leikarar frá öllum heimshornum til þess að taka þátt í sýningunni. Tvær íslenskar leikkonur sem léku í sýningunni hérna heima tóku þátt í þessari uppfærslu. Leiksýningin var í sýningum á Broadway 29. mars 2015 til 23. ágúst 2015.

IMG_2319.JPG.jpg
Íslenskir leikarar sem komust á Broadway: About My Project

STEFÁN KARL

Árið 2007 fékk Stefán Karl Stefánsson tækifæri til þess að vinna með Jack O’Brian við sýninguna “Þegar Trölli stal jólunum". Honum var boðið að leika Tröllið í sýningunni. Árið 2008 byrjaði hann að leika í leikritinu og lék hann hlutverkið af miklum glæsibrag. Sýningin ferðaðist um öll Bandaríkin og var hún sýnd meðal annars í Detroit, Jacksonville, Orlando, New York og Chicago.
“Þegar Trölli stal jólunum” var sýnd á Broadway árin 2006-2007.  Og þó að Stefán Karl væri ekki með í sýningunni á þeim tíma var hann fyrstur íslendinga til að leika í sýningu sem sett heftur verið upp á Broadway.

IMG_2326.JPG.jpg
IMG_2324.JPG.jpg
IMG_2323.JPG.jpg
IMG_2322.JPG.jpg
IMG_2321.JPG.jpg
Íslenskir leikarar sem komust á Broadway: About My Project
bottom of page